„Það var brotin upp útihurðin með öxi“
Landssímahúsið gengur bráðum í endurnýjun lífdaga. Húsið á sér merkilega sögu, en áður fyrr var þar miðstöð allra fjarskipta í landinu. Ríkisútvarpið, Póstur og sími auk Veðurstofunnar voru þar öll…
Lesa meiraSéð frá Alþingishúsinu. Nýbyggingar við Kirkjustræti, Landssímahúsið og Sjálfstæðishúsið gerð upp.
Framkvæmdir eru hafnar á Landssímareitnum þar sem Icelandair hótel munu starfrækja hótel undir merkjum Curio by Hilton auk þess sem tónlistarsalurinn NASA verður endurgerður í upprunalegri mynd. Einnig verða veitingastaðir, íbúðir og safn á reitnum.
Verkefnastjóri framkvæmdanna er Samúel Guðmundsson, samuel@thg.is
Hönnunarstjórnun | THG Arkitektar | www.thg.is |
Burðarvirki, lagnir og loftræsing | Ferill | www.ferill.is |
Raflagnir | Verkhönnun | www.verkhonnun.is |
Hljóðhönnun | Efla | www.efla.is |
Brunahönnun | Lota | www.lota.is |
Landssímahúsið gengur bráðum í endurnýjun lífdaga. Húsið á sér merkilega sögu, en áður fyrr var þar miðstöð allra fjarskipta í landinu. Ríkisútvarpið, Póstur og sími auk Veðurstofunnar voru þar öll…
Lesa meiraFramkvæmdir á Landssímareitnum hefjast von bráðar. Meðal annars stendur til að endurbyggja Nasa í upprunalegri mynd, í samstarfi við Minjastofnun. Þar verður aftur opnaður tónlistar- og samkomusalur við Austurvöll. Þó…
Lesa meiraÍ ljósi þeirrar umræðu sem hefur átt sér stað í Morgunblaðinu og víðar undanfarnar vikur um fornminjar á Landssímareitnum, þá þykir mér mikilvægt að benda á nokkrar staðreyndir um rannsóknina,…
Lesa meiraTHG arkitektar hafa gert nýtt myndband sem sýnir hvernig Landssímareiturinn verður gæddur lífi þegar framkvæmdum er lokið.
Lesa meiraLindarvatn hefur látið gera þrívíddarmyndband sem sýnir hvernig Landssímareiturinn mun líta út að loknum framkvæmdum vorið 2018. Myndbandið hefst í Fógetagarðinum og þá er farið um Kirkjustræti þar sem nýbyggingar…
Lesa meiraEigandi reitsins er Lindarvatn ehf. Sjá vefsíðu Lindarvatns.