Séð frá Alþingishúsinu. Nýbyggingar við Kirkjustræti, Landssímahúsið og Sjálfstæðishúsið gerð upp.

Framkvæmdir eru hafnar

Framkvæmdir eru hafnar á Landssímareitnum þar sem Icelandair hótel munu starfrækja hótel undir merkjum Curio by Hilton auk þess sem tónlistarsalurinn NASA verður endurgerður í upprunalegri mynd. Einnig verða veitingastaðir, íbúðir og safn á reitnum.

Verkefnastjóri framkvæmdanna er Samúel Guðmundsson, samuel@thg.is

Fyrirhuguð verklok eru 2021

Hönnun

Hönnunarstjórnun THG Arkitektar www.thg.is
Burðarvirki, lagnir og loftræsing Ferill www.ferill.is
Raflagnir Verkhönnun www.verkhonnun.is
Hljóðhönnun Efla www.efla.is
Brunahönnun Lota www.lota.is

Eigandi reitsins er Lindarvatn ehf. Sjá vefsíðu Lindarvatns.